
31.10.2025Jón-Ari Sigurjónsson
Jón Ari, búsettur í Kanada, sendi mér eftirfarandi:
Um íslenska hunda.
Þegar ég var krakki í sveit, í kringum 1958, átti tíkinn 6 hvolpa.
Bóndinn ákvað að halda einum af þessum sex. Kveiktur var varðeldur og hvolparnir settir sem næst eldinum. Tíkin náði í þá strax. Hvolpurinn sem tíkin tók fyrst var sá sem fékk að lifa.
Myndin er úr Súgandafirði, tekin af Jóhannes Pálmason. Birt með leyfi. Tengist ekki sögunni.
Kátur og Ólafur
Lýtingsstaðir, 561 Varmahlíð.
+354 893 3817
[email protected]


