Horses & Heritage

Hero Image

23.05.2023Evelyn Ýr

Frá því um sumarið 2021 tóku Sómi og Hraundís þátt í móttöku ferðamannahópa og urðu strax mjög vinsæl í prógramminu okkar sem við köllum Horses & Heritage. 

Í þessu prógrammi kynnum við sögu og eiginleika íslenska hestsins, torfhúsin sem byggingararf íslendinga og íslenska fjárhundinn. 
Oft stelar hundarnir senunni og leika kúnstirnar sínar upp á torfhúsinu. 

Það er alveg óhætt að segja að hundarnir slá alltaf í gegn hjá ferðamönnunum.


Hafa samband

Lýtingsstaðir, 561 Varmahlíð.
+354 893 3817
[email protected]

Finndu okkur á

SoknaraetlunStjórnarráðRoyal Canin