Framkvæmdir í fullum gangi

Hero Image

16.08.2024Evelyn Ýr

Byggingaframkvæmdirnar hafa gengið vel undanfarið þrátt fyrir þrálátt og leiðinlegt veður. Við vonumst til að ljúka framkvæmdunum fljótlega, svo ég geti snúið mér að undirbúningi fyrir sýninguna sjálfa. Ég er að sjálfsögðu komin með margt efni og áætlun, en áður en ég tek endanlegar ákvarðanir um uppsetningu vil ég fá betri tilfinningu fyrir sýningarrýminu.

Hægt er að fylgjast með framkvæmdunum á Facebook-síðunni okkar, þar sem ég hef verið að setja inn myndasöfn með reglulegum uppfærslum.


HAFA SAMBAND

Lýtingsstaðir, 561 Varmahlíð.
561 Varmahlíð
Sími: +354 893 3817
[email protected]

SoknaraetlunStjórnarráðRoyal Canin
Framkvæmdir í fullum gangi | Íslenski fjárhundurinn